Í austurvegi

Un pódcast de Konfúsíusarstofnunin Norðurljós

Categorías:

81 Episodo

  1. Erlend tónlist í Kína - #4 Austrið er rautt

    Publicado: 27/7/2022
  2. Tónlist smáþjóða í Kína - #3 Austrið er rautt

    Publicado: 20/7/2022
  3. Þróun kínverskrar tónlistar frá 8. til 20. aldar - #2 Austrið er rautt

    Publicado: 13/7/2022
  4. Stiklað á stóru um sögu kínverskrar tónlistar - #1 Austrið er rautt

    Publicado: 6/7/2022
  5. Einlæg gjöf en smáræði 千里送鹅毛

    Publicado: 29/6/2022
  6. Cecilia Lindqvist 林西莉

    Publicado: 22/6/2022
  7. Sigurður Ingi Friðleifsson - Orkuskipti, loftlagsmál í Kína og víða

    Publicado: 8/6/2022
  8. Girnist smátt en glatar stóru 贪小失大

    Publicado: 1/6/2022
  9. Pönk í Peking 北京朋克

    Publicado: 25/5/2022
  10. Magnús Jóhann Hjartarson - Æfingaferð, íslandsmeistaratitillinn og borðtennis í Kína

    Publicado: 18/5/2022
  11. Gættu þín úti á melónuakri 瓜田李下

    Publicado: 6/5/2022
  12. Bók láðs og laga 山海经

    Publicado: 27/4/2022
  13. Andri Stefánsson - Fararstjóri vetrarólympíuleikana í Peking 2022

    Publicado: 6/4/2022
  14. Samskipti Kína og Rússlands í gegnum söguna

    Publicado: 30/3/2022
  15. Þorkell Ólafur Árnason - Viðskipti, kínverskar snjallgreiðslulausnir og saga KÍM

    Publicado: 9/3/2022
  16. Xunzi 荀子

    Publicado: 2/3/2022
  17. Ársæll Harðarson - Markaðssetning íslenskrar ferðaþjónustu í Kína

    Publicado: 24/2/2022
  18. Sagan um Múlan 花木兰

    Publicado: 9/2/2022
  19. Hanar ræða ár uxans á nýju ári tígursins

    Publicado: 2/2/2022
  20. Breytingaritningin 易经

    Publicado: 28/1/2022

2 / 5

Í aust­­­­­ur­­­­­vegi er hlað­varps­þáttur sem fjallar um Kína og menn­ingu lands­ins. Í þátt­unum eru helstu sér­­­­­fræð­ingar lands­ins þegar það kemur að mál­efnum Kína og Íslands fengnir til við­tals. Einnig birt­­­­­ast pistlar um sagn­fræði, menn­ingu Kína og hina ýmsu áhuga­verðu ein­stak­l­inga sem koma það­­­­­an. Umsjón með hlað­varp­inu hafa Magnús Björns­­­­­son, Þorgerður Anna Björnsdóttir og Dan­íel Berg­­­­­mann.