Sagan um Múlan 花木兰

Í austurvegi - Un pódcast de Konfúsíusarstofnunin Norðurljós

Categorías:

Sagan um Múlan er ein sú þekktasta sem komið hefur frá Kína. Margar kvikmyndir og sjónvarpsþættir hafa verið framleiddir út frá sögunni og hefur hún verið vinsæl meðal fólks í hundruði ára. Í hlaðvarpsþætti vikunnar rennum við yfir ljóðið gamla sem inniheldur söguna um stríðshetjuna Múlan og ræðum menningarleg áhrif þess.

Pistill: Þorgerður Anna Björnsdóttir