Í austurvegi
Un pódcast de Konfúsíusarstofnunin Norðurljós
Categorías:
81 Episodo
Í austurvegi er hlaðvarpsþáttur sem fjallar um Kína og menningu landsins. Í þáttunum eru helstu sérfræðingar landsins þegar það kemur að málefnum Kína og Íslands fengnir til viðtals. Einnig birtast pistlar um sagnfræði, menningu Kína og hina ýmsu áhugaverðu einstaklinga sem koma þaðan. Umsjón með hlaðvarpinu hafa Magnús Björnsson, Þorgerður Anna Björnsdóttir og Daníel Bergmann.