Fjölskyldan ehf.
Un pódcast de Margrét Pála og Móey Pála
63 Episodo
-
Ömmgur í afvötnun
Publicado: 18/10/2020 -
"Móðursjúkt" ungbarn og samband foreldra eftir fæðingu
Publicado: 11/10/2020 -
Lofið þreyttum að sofa
Publicado: 4/10/2020 -
Róhildur Slök
Publicado: 26/9/2020 -
Erum við ekki öll frá sömu plánetunni?
Publicado: 20/9/2020 -
Kemur pósturinn nokkuð með börnin?
Publicado: 13/9/2020 -
Yngst og best á bænum
Publicado: 6/9/2020 -
Ástfangin enn á ný
Publicado: 30/8/2020 -
Áramót í aðsigi
Publicado: 16/8/2020 -
Sjáðu barnið, ekki símann!
Publicado: 9/8/2020 -
Mikilvægt frí eða myglað í sófanum
Publicado: 2/8/2020 -
Fjórhjólaferð og bumbuboð fyrir fæðingu
Publicado: 26/7/2020 -
Er ADHD fólk alltaf úti að aka?
Publicado: 5/7/2020 -
Eru tilfinningar stjörnur í geimnum?
Publicado: 28/6/2020 -
ÞAÐ MÁ RUGLAST Í HEGÐUN
Publicado: 21/6/2020 -
Vöndum valið á orðunum okkar
Publicado: 14/6/2020 -
Amman úr felum og blönduð börn
Publicado: 7/6/2020 -
Forsetar og fótamissir
Publicado: 31/5/2020 -
Er það strákur eða stelpa?
Publicado: 23/5/2020 -
Gildi reglunnar í óvissum heimi
Publicado: 17/5/2020
Margrét Pála og Móey Pála spjalla saman um fjölskylduna ehf, heimilislíf, uppeldi og er ekkert mannlegt óviðkomandi í þessu einlæga og skemmtilega hlaðvarpi. Fleiri fjölskyldumeðlimir kveða sér líka hljóðs enda er um Fjölskylduna ehf. að ræða. Margrét Pála setur sig í stellingar sem amma, senn langaamma og fær dótturdóttirin Móey Pála tækifæri til að spyrja ömmu um allt sem verðandi mæður velta fyrir sér 😊 Þær hafa kallað sig ömmgur (amma og dótturdóttir) frá því Móey var lítil stúlka en þær hafa alla tíð átt afar sterkt og sérstakt samband. Hlustendur fá einnig einstakt tækifæri til að kynnast því og fylgja meðgöngu Móeyjar og öllu sem fylgir þessu hamingjuríka og í senn krefjandi hlutverki; foreldrahlutverkinu! Margrét Pála, eða Magga Pála eins og hún er landsmönnum kunn, er frumkvöðull í menntamálum á Íslandi, höfundur Hjallastefnunnar og ötull talsmaður barna. Hún brennur fyrir uppeldi sem og Móey Pála, dótturdóttir hennar, en hún er uppeldis- og menntunarfræðingur.Tónlistarstef þáttarins er eftir Valgeir Guðjónsson og þættirnir eru teknir upp í stúdíó Lubba Peace undir stjórn Inga Þórs Ingibergssonar.