Numetal

Váfuglinn - Un pódcast de Váfuglinn

Categorías:

Váfuglinn rannsakar hið lítt viðurkennda sameiningarafl ólíkra unglingaheima 10. áratugarins, numetal. Með samtali yfir spilakassa og sígarettu, tókst að brúa bilið milli rokkara og rappara, goth-a og skoppara, í hinni óviðjananlegu numetal senu. En hver er staðan á numetal senunni í dag? Láttu ekki samfélagið velja þér hlutverk í leikriti lífsins. Fljúgðu frekar inn í helgina á vængjum Váfuglsins.