Íslenzk tízka
Váfuglinn - Un pódcast de Váfuglinn

Categorías:
Að þessu sinni fjallar Váfuglinn um tískustraumana sem leikið hafa um Ísland undanfarna áratugi og hvernig þeir hafa mótað atferli okkar og stéttarvitund. Hvað er "peysa"? Hvernig vissi fólk hvað var nett fyrir tilkomu internetsins? Afhverju er svona algengt að prenta óskiljanlegar áletranir á boli? Hyldu búk þinn og útlimi með rödd Váfuglsins og gakktu inn í nýjan tískumeðvitaðan heim.