Djammið vol.2
Váfuglinn - Un pódcast de Váfuglinn

Categorías:
Váfuglinn lætur ekki sjúklegt ástand þjóðfélagsins stöðva sig og setur fram fallega hugvekju um skemmtanalíf Reykvíkinga í gegnum tíðina. Þátturinn er sjálfstætt framhald fyrri umföllunar Váfuglsins um "djammið" sem mæltist vel fyrir hjá hlustendum. Sæktu þér langþráðan djammskammt beint inn á sjúkrabeðið og lærðu um tónlistarflutning og skemmtilíf liðinna alda.