Cinema Paradiso

Váfuglinn - Un pódcast de Váfuglinn

Categorías:

Váfuglinn tekur út stöðu kvikmyndahúsa á Íslandi í þessum nýjasta þætti. Er bíó ennþá á dagskrá árið 2020? Þarf að endurhugsa það hvernig bíóupplifunin á að vera? Eru kvikmyndasýningar hin nýja ópera? Hér er menningarumfjöllun á hæsta plani með lazer show-i, 3D-gleraugum og orkudrykkjum fyrir allan peninginn - sannkallað Cinéma Vérité! Skelltu þér í bíó með Váfuglinum!