Krakkafréttir vikunnar
Útvarp Krakkarúv - Un pódcast de RÚV
Categorías:
Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Við sögðum frá borgarísjaka í Eyjafirði, heyrðum af stórum jarðskjálfta og flóði í Indónesíu, fengum Krakkaskýringu um hæstarétt og skoðuðum 400 ára gamalt skipsflak undan ströndum Portúgals . Umsjón: Jóhannes Ólafsson