10. Út á túni - Fjóshornið - Eyrún og Baldur
Út á túni - Un pódcast de Sigrún Júnía og Jón Elvar
Categorías:
Gestir þáttarins eru Baldur Gauti og Eyrún Hrefna en þau framleiða mjólkurafurðir frá Egilsstöðum og reka kaffihúsið Fjóshornið á Egilsstöðum. Við ræðum við þau um framleiðsluna, framtíðina og margt fleira skemmtilegt.
