Ungt fólk og íbúðamarkaðurinn

Umræðan - Un pódcast de Landsbankinn

Categorías:

Íbúðamál geta virst algjör frumskógur við fyrstu sýn. Er betra fyrir ungt fólk að leigja, búa með vinum, í foreldrahúsum eða kaupa íbúð? Ef tekin er ákvörðun um íbúðarkaup, hvernig safnar maður þá fyrir útborgun?Landsbankinn í samstarfi við Útvarp 101 fékk Pétur Kiernan, 22 ára háskólanema, til að kynna sér íbúðamál ungs fólks, kosti þess að leigja og kaupa, húsnæðissparnað og viðbótarlífeyrissparnað, sem er ein hagstæðasta leiðin til að spara fyrir útborgun í fyrstu fasteign.Í þessu hlaðvarp...