70.þáttur - Seinna
Tveir Loðnir - Un pódcast de Óskar Heiðar Hansson og Kristbergur Ómar Steinarsson

Categorías:
Stundum þarf maður að gera hluti seinna eða á eftir, en það á það til að gleymast, semsagt gleymast að gera hlutinn. Við Tveir loðnir tókum fyrir þau atvik sem við gerum seinna og förum yfir hvernig hægt er að leysa þau vandamál.