63.þáttur - Megrun

Tveir Loðnir - Un pódcast de Óskar Heiðar Hansson og Kristbergur Ómar Steinarsson

það kemur oft sá tími sem maður "ætlar" í megrun og stendur kanski ekki alveg við það. Við Lausnamiðuðu vandræðagemsarnir förum yfir þau megrunar mál sem þeir sjálfir hafa prófað og leysa ýmis vandamál.

Visit the podcast's native language site