49.þáttur - Tjákn

Tveir Loðnir - Un pódcast de Óskar Heiðar Hansson og Kristbergur Ómar Steinarsson

Tjáknmyndir geta stundum verið flóknar. þegar við erum í samskiptum þá eigum við það til að notast við tjáknmyndir, en stundum eru sumar tjáknmyndir búnar að fá skrítnar meiningar.Óskar og Kristbergur fara yfir nokkur tjákn og útskýra meiningu þeirra og hvernig þeir hafa nú stundum verið misskildir.

Visit the podcast's native language site