38.þáttur - Draumar

Tveir Loðnir - Un pódcast de Óskar Heiðar Hansson og Kristbergur Ómar Steinarsson

Óskari og Kristbergi dreyma mikið, um mis merkilega hluti. það má segja að þetta sé bara draumur í dós? við ræðum um drauma í þessum þætti og förum aðeins yfir martraðir og dagdrauma.

Visit the podcast's native language site