108.þáttur- Svefn

Tveir Loðnir - Un pódcast de Óskar Heiðar Hansson og Kristbergur Ómar Steinarsson

Góður svefn skiptir ótrúlega miklu máli, en svo að við getum náð sem besta svefninum hafa Tveir Loðnir tekið tíma úr sinni svefn rútínu fyrir ykkur til að ræða um svefninn og hvernig er hægt að sofa sem best.

Visit the podcast's native language site