#86 Hrefna Sætran - fine-dining og pizzur, kraftlyftingar og yoga, ballett og hip-hop

The Snorri Björns Podcast Show - Un pódcast de Snorri Björns

Það sem þið vissuð líklega ekki um Hrefnu Sætran er að hún er margfaldur Íslandsmeistari í dansi, Kundalini yogakennari, æfir kraftlyftingar, stundar laxveiði, er mikill hiphop-haus og elskar taco og Japan. Hún er hins vegar betur þekkt fyrir að reka tvo flottustu veitingastaði í Reykjavík: Fiskmarkaðinn og Grillmarkaðinn ásamt Skúla Craft Bar.