#82 Tryggvi Þorgeirsson - Gestakennari hjá Harvard og MIT í behavioral economics og forstjóri Sidekick Health

The Snorri Björns Podcast Show - Un pódcast de Snorri Björns

Tryggvi Þorgerisson er læknir með meistaragráðu í heilbrigðisvísindum frá Harvard og gestakennari í Harvard og MIT í atferlishagfræði (e. behavioral economics), þar sem spurningunni um af hverju við gerum það sem við gerum er svarað. Hann er forstjóri Sidekick Health sem beitir sér fyrir fyrirbyggjandi nálgun á heilbrigðisþjónustu með notkun leikjavæðingar og atferlisfræðanna. Sidekick fékk nýverið 3 milljarða króna fjárfestingu og starfar m.a. með Pfizer og einu stærsta sjúkratryggingafélagi Bandaríkjanna.