#66 - Friðrik Dór
The Snorri Björns Podcast Show - Un pódcast de Snorri Björns

Categorías:
“Miðað við hvað fólk hataði þetta þá seldist fyrsta platan bara fínt” sagði Friðrik Dór um móttökurnar sem hann fékk við skrefi sínu inn í íslenskt tónlistarlíf árið 2009. Rúmlega áratug síðar er hann einn vinsælasti tónlistarmaður, skemmtikraftur, dagskrágerðarmaður og skyndibitaunandi landsins. Ef þig langar að styrkja þáttinn um örfáa hundraðkalla á mánuði er vel tekið á móti þér á www.patreon.com/snorribjorns