#65 - Bogi Ágústsson

The Snorri Björns Podcast Show - Un pódcast de Snorri Björns

Þjóðin hefur boðið Boga Ágústssyni, starfsmanni RÚV til 43. ára, inn í stofu til sín síðustu áratugina. Hér ræðum við þróun fjölmiðla, íþróttayfirburða Finna, hlaðvörp, eftirminnilega vinnudaga, akademísk vinnubrögð og heppnina að lenda í starfi sem maður hefur áhuga á.   Smelltu hér til að fá aðgengi að þáttunum á undan öðrum/aðgang að aukaefni/styrkja þáttinn.