#63 Þorsteinn Friðriksson - Plain Vanilla, TeaTime Games og mistökin í átt að árangri

The Snorri Björns Podcast Show - Un pódcast de Snorri Björns

Þorsteinn Friðriksson rekur söguna á bakvið það að stofna fyrirtæki án hugmyndar, ris Plain Vanilla og spurningaleiksins sem sigraði heiminn; Quiz up, fallið og gjaldþrotið sem fylgdi, að gefast ekki upp þegar maður er staddur á botninum, söluræðurnar sem söfnuðu milljöðrum frá fjárfestum, tímann í Oxford, TeaTime Games, að ná á toppinn aftur og hlutverk BT-músarinnar í sínu lífi.