#61 - Guðjón Valur #9
The Snorri Björns Podcast Show - Un pódcast de Snorri Björns

Categorías:
Handboltageitin Guðjón Valur Sigurðsson. Maðurinn sem skoraði sitt fyrsta landsliðsmark 20 ára gamall og leggur skóna á hilluna 20 árum seinna sem leikmaður PSG, eins besta handboltaliðs heims, markahæsti landsliðsmaður í heimi og fyrirliði íslenska landsliðsins.