#36 - Chris Burkard

The Snorri Björns Podcast Show - Un pódcast de Snorri Björns

25% AFSLÁTTUR Í SAFFRAN APPINU MEÐ KÓÐANUM “SNORRI”   Instagram styrnið, ljósmyndarinn, ævintýramaðurinn og nú síðast sigurvegari og methafi í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni: Chris Burkard, er gestur þáttarins að þessu sinni. Chris heldur úti risastórum Instagram aðgangi þar sem hann sýnir frá ævintýrum sínum um allan heim. Mörg af þeim eiga sér stað á Íslandi en hann hefur komið hingað 34 sinnum í heildina, eitt af þeim skiptum til þess að mynda fyrir tæknirisann Apple og annað til þess að leiða Justin Bieber um landið við gerð tónlistarmyndbandsins I’ll show you.