#119 Björn Hjálmarsson - sérfræðilæknir á BUGL
The Snorri Björns Podcast Show - Un pódcast de Snorri Björns

Categorías:
Björn Hjálmarsson, sérfræðilæknir á barna- og unglingageðdeild, ræðir um tengslakerfið sem öflugasta vopnið gegn hugrænum þjáningum, hvernig þessar þjáningar birtast okkur í samfélaginu, stirnunarkerfið, lítil hrædd börn í líkömum fullorðinna einstaklinga, sjúkdómsvæðing sorgarinnar og flóttann frá eigin tilfinningum. Björn hefur ekki bara menntun og starfsreynslu á þessu sviði heldur fór hann í gegnum afar erfiða lífsreynslu fyrir 20 árum síðan sem leiddi til nauðungarvistunar á geðdeild.