#115 - Baldvin Z
The Snorri Björns Podcast Show - Un pódcast de Snorri Björns

Categorías:
Baldvin Z leikstýrði Óróa, Vonarstræti, Lof mér að falla og nú síðast sjónavarpsþáttunum Svörtu Sandar. Hann fór ungur fram úr sjálfum sér með hljómsveitinni sinni, Toy Machine, þar sem þeir voru á brún þess að meika það í Bandaríkjunum en klúðruðu málunum í örlaga ríkri ferð sem kenndi Baldvini mikilvæga lexíu út ferilinn: Nobody gives a fuck. Gríðarlega skemmtilegt spjall um kvikmyndaframleiðsu, óþægilega raunverulega handrits- og bakgrunnsvinnu verkefna Baldvins, fjármögnun í bransanum, sjónvarpserían sem listform og hvernig Baldvin gleymdi að minna sig á áðurnefnda lexíu þegar Vonarstræti sló í gegn og hætti alfarið á Facebook til að verjast hrósi og athygli.