#109 Matthew Walker - Svefn í skammdeginu, orkudrykkir, koffínneysla og andleg heilsa
The Snorri Björns Podcast Show - Un pódcast de Snorri Björns

Categorías:
Dr. Matthew Walker er prófessor við Berkeley háskóla og sérfræðingur í svefni, sálfræði og taugalífeðlisfræði. Fókus þáttarins eru aðstæðurnar sem Íslendingar lifa við, áhrif þessara aðstæðna á svefninn okkar og hvað við getum gert til að jafna leikinn. Gefðu þér klukkutíma til að hlusta á þáttinn áður en þú grípur næsta kaffibolla í svartasta skammdeginu. Umræðuefni eru meðal annars: Mikilvægi svefns á mismunandi æviskeiðum Koffíndrykkja (kaffi vs. orkudrykkir og hvernig skal hámarka ávinning/lágmarka skaða koffíns) Sólarljós og líkamsklukkan Testesterón og vaxtarhormónar Svefn sem varnarhlið andlegra kvilla (sérstaklega fyrir ungmenni) Af hverju það er álitið leti að vilja sofa lengur