#72 - Gossip Girl x Jóa
Teboðið - Un pódcast de Birta Líf og Sunneva Einars - Miercoles

Categorías:
Loksins komið að því GOSSIP GIRL þáttur með engri annari en Jóu Gossip girl fan nr.1! Við fórum yfir gossip girl karakterana, hvar leikararnir eru í dag og skemmtilegar staðreyndir um þættina! Tune in til að heyra okkar skoðanir á the upper east side... xoxo Þátturinn er í boði: Laugar Spa - https://organicskincare.is/ Ísbúð Huppu - https://isbudhuppu.is/