#64 - Díana part.2 - Samsæriskenningar
Teboðið - Un pódcast de Birta Líf og Sunneva Einars - Miercoles

Categorías:
Díönu vikan heldur áfram, en í þessum þætti förum við út í allar þær samsæriskenningar sem hafa komið upp í kringum dauða Díönu... Er hún ennþá á lífi? Er hægt að kenna konungsfjölskyldunni um dauðann? Hafði Elísabet eitthvað með þetta gera?! Við ræðum þetta allt og gefum okkar skoðanir á málinu! Þátturinn er í boði: Laugar Spa - https://organicskincare.is/ Ísbúð Huppu - https://isbudhuppu.is/