#61 - Bíla floti stjarnanna x Magnea Björg

Teboðið - Un pódcast de Birta Líf og Sunneva Einars - Miercoles

Categorías:

Til þess að ræða bílaflota stjarnanna þá kom ekkert annað til greina en að fá the queen of cars Magneu til að taka þessa umræðu með okkur! En Magnea vann í LA á bílaleigu að leigja út lúxus bíla til allskonar fólks og þar á meðal til nokkra vel þekktra... Við ræðum hvernig bíla menningin er þarna úti, allskonar ævintýri sem Magnea lenti í, hver af stjörnunum á flottasta bílaflotan og hvaða bíl langar okkur í! Þátturinn er í boði: Laugar Spa - https://organicskincare.is/  Ísbúð Huppu - https://isbudhuppu.is/

Visit the podcast's native language site