#60 - Æfingarplön fræga fólksins x Birgitta Líf

Teboðið - Un pódcast de Birta Líf og Sunneva Einars - Miercoles

Categorías:

Til þess að ræða þau crazy æfingarplön sem sumar stjörnurnar fylgja þá þurftum við aðsjálfsögðu að fá hana Birgittu Líf til þess að ræða þetta með okkur! íþróttar og ræktar drottningin Birgitta segir okkur frá plönum sem hún hefur prufað og hvað hún væri til í að prufa! Þátturinn er í boði: Laugar Spa - https://organicskincare.is/  Ísbúð Huppu - https://isbudhuppu.is/

Visit the podcast's native language site