#50 - Free Britney

Teboðið - Un pódcast de Birta Líf og Sunneva Einars - Miercoles

Categorías:

Loksins ræðum við allt um Free Britney málið! Við horfðum báðar á myndina Framing Britney Spears og ræddum myndina í döðlur ásamt því að fara yfir hluti sem okkur fannst gleymast í myndinni, hvernig við sem Britney fans upplifðum árið 2007 og hvað okkur finnst um pabba hennar! Við getum allavega sagt það að við erum harðar Free Britney baráttukonur og stöndum með okkar konu í gegnum þetta allt!   Þátturinn er í boði: Laugar Spa - https://organicskincare.is/  Ísbúð Huppu - https://isbudhuppu.is/

Visit the podcast's native language site