#48 - Vondir foreldrar í Hollywood

Teboðið - Un pódcast de Birta Líf og Sunneva Einars - Miercoles

Categorías:

Hverjir í Hollywood eiga vonda foreldra? Hvernig eru vondir foreldrar, hvernig haga þeir sér og afhverju eru þau vond? Við fórum yfir allar þessar pælingar í þessum þætti! Ef þú vilt læra að vera ekki vondur foreldri - Tune in :*   Þátturinn er í boði: Laugar Spa - https://organicskincare.is/  Ísbúð Huppu - https://isbudhuppu.is/

Visit the podcast's native language site