#45 - RHOBH x Ástrós Trausta

Teboðið - Un pódcast de Birta Líf og Sunneva Einars - Miercoles

Categorías:

Loksins loksins loksins, The Real Housewives of Beverly Hills þáttur! Við duttum inn í þessa þætti síðasta sumar og gátum ekki hætt að hugsa um þá, tala um þá, og horfa á þá, þannig augljóslega þurftum við að gera þátt um þá! En þetta er svo sannarlega topic sem við gátum ekki tekið tvær og þess vegna stóð ekki annað til boða en að fá RHOBH drottninguna Ástrós Trausta til þess að koma og ræða þetta með okkur! Tune in til að vita allt um húsmæðurnar í Beverly Hills :*   Þátturinn er í boði: Laugar Spa - https://organicskincare.is/  Ísbúð Huppu - https://isbudhuppu.is/      

Visit the podcast's native language site