#35 - KIMYE

Teboðið - Un pódcast de Birta Líf og Sunneva Einars - Miercoles

Categorías:

EMERGENCY SHOW! Kim og Kanye mögulega að skilja, þetta kallar á neyðar þátt frá Teboðinu. Við elskum það að vera með platform þar sem við getum tjáð okkur um allar okkar vangaveltur á þessu mál. Hvernig fer skilnaðurinn? Höldum við að þetta sé að fara gerast í alvöru? Hver fær hvað? Eru allir þessir orðrómar sannir? Þetta er brota brot af því sem við ræðum í neyðarþættinum KIMYE. Þátturinn er í boði: Laugar Spa - https://organicskincare.is/     

Visit the podcast's native language site