#22 - Myndir þú klóna gæludýrið þitt?
Teboðið - Un pódcast de Birta Líf og Sunneva Einars - Miercoles

Categorías:
Í þessum þætti förum við yfir gæludýr stjarnanna! Hvaða hundategundir eru algengastar í Hollywood? hvaða gæludýr á Ariana Grande og förum yfir óhefbundin gæludýr fræga fólksins. Ásamt því að taka djúpa umræðu um hvort við myndum klóna okkar gæludýr. Þátturinn er í boði: Laugar Spa - https://organicskincare.is/