#21 - Snyrtivörulínur fræga fólksins
Teboðið - Un pódcast de Birta Líf og Sunneva Einars - Miercoles

Categorías:
Í þessum þætti tölum við um hvaða stjörnur eru með sína eigin snyrtivörulínur! Hverjir hafa byrjað í þeim bransa og gengið vel, hverjir hafa reynt að byrja, hvaða vörumerki langar okkur að prufa og hvaða snyrtivörur af fræga fólkinu höfum við keypt okkur! Þátturinn er í boði: Laugar Spa - https://organicskincare.is/