#14 - ,,Alvöru femenískt Dumb and Dumber þættir''
Teboðið - Un pódcast de Birta Líf og Sunneva Einars - Miercoles

Categorías:
Alvöru femenískt Dumb and Dumber þættir er sérstaktur Halloween þáttur! Í þessum þætti erum við í Halloween búningnum okkar sem félagi okkar Friðjón valdi á okkur! Við förum yfir Dumb and Dumber sögur af sjálfum okkur, hvort draugar séu til, scary hluti, hvort myndum við frekar og hvort einhver af ykkur hafi náð að giska á réttan búning! TUNE IN Þátturinn er í boði: Laugar Spa Organic Skincare - https://organicskincare.is/