#134 - x Inga Kristjáns!
Teboðið - Un pódcast de Birta Líf og Sunneva Einars - Miercoles

Categorías:
TW: Nú loksins ræðum við réttarhöldin og stórmálið sem er í gangi á milli Johnny Depp og Amber Heard! Disclaimer: Við erum einungis að ræða umræðuna sem hefur myndast í kringum málið og hvað hefur verið sagt. Við tökum ekki afstöðu með neinum í þessu máli. Þátturinn er í boði: Subway - https://subway.is/ Smitten - https://www.smitten.is/SFlt/tebodid Box Magasín - https://box12.is/