#97 Guðmundur Jörundsson

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:

Guðmundur Jörundsson fatahönnuður er gestur Spekinga þessa vikuna. Þrátt fyrir að það hafi ekki verið planið að verða fatahönnuður hefur Guðmundur og JÖR slegið rækilega í gegn hjá íslensku þjóðinni. Við fórum meðal annars yfir álagið sem fylgir því að hanna eigin fatalínu og vera með 10 manns í vinnu. Af því dró Guðmundur stóran lærdóm og byggir nú vörumerki sitt aftur á eigin forsendum. Bieber ef þú ert að hlusta, skilaðu gullituðu leðurbuxunum. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Áberandi.