#95 Brynhildur Guðjónsdóttir
Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:
Sviðslistakonan Brynhildur Guðjónsdóttir stjórnar nú Borgarleikhúsinu eftir að hafa átt sviðið í islensku leiklistarlífi í yfir tvo áratugi. Leikkona, leikskáld og leikstýra sem hefur auðgað listina á Íslandi og stýrir skútu Borgarleikhússins á krefjandi tímum. Brynhildur er einstakur listamaður og fáum við íslendingar að njóta góðs af því. Spekingar Spjalla er tekinn upp í Nóa Siríus stúdíóinu og er í boði Áberandi.