#94 Þórður Helgi Þórðarson

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:

Þórður Helgi Þórðarson (Doddi litli) er einn farsælasti útvarpsmaður Íslands. Eftir Tvíhöfða, Ding Dong og Litlu Hafmeyjuna snéri Þórður sér að virðulegri dagskrárgerð á Rás 2, útvarpi allra landsmanna. Í hjáverkum bregður hann sér í gula Henson gallann og tryllir lýðinn með Love Guru eða smíðar tónlist undir eigin nafni. Ótrúlegur maður og ótrúlegur ferill. Spekingar Spjalla er tekinn upp í Nóa Siríus stúdíóinu og er í boði Áberandi.