#93 Þórarinn Ævarsson

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:

Þórarinn Ævarsson hefur tekið stöðu með almenningi á farsælum ferli sínum í viðskiptum. Bakarinn sem skapaði Dominos og IKEA á Íslandi og breytir nú viðskiptalandslaginu á Íslandi enn á ný með Spaðanum. Þórarinn er einstaklega skemmtilegur karakter með sterkar skoðanir á íslensku samfélagi. Við fórum yfir feril Þórarins og sýn hans á verslun og viðskiptum. Spekingar Spjalla er tekinn upp í Nóa Siríus stúdíóinu og er í boði Áberandi og 250 lita.