#89 Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:

Presturinn, gleðigjafinn og næstum því fararstjórinn Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir er gestur Spekinga þessa vikuna. Sr. Jóna Hrönn ákvað 7 ára að verða prestur en þá voru enn 3 ár í að fyrsta konan yrði vígð á Íslandi. Sr. Jóna Hrönn er bráðskemmtilegur stuðbolti sem lýsir upp öll herbergi sem hún gengur inn í. Við áttum fræðandi spjall um lífið, dauðann og allt þar á milli.  Spekingar Spjalla er tekinn upp í Nóa Siríus stúdíóinu og er í boði Áberandi.