#86 BBQ kóngurinn
Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:
Alfreð Fannar Björnsson, hinn eini sanni BBQ kóngur Íslands er gestur Spekinga þessa vikuna. Kóngurinn var með tangarhald á Spekingingum og skóflaði þeim upp með spaðanum, Weber spaðanum að sjálfsögðu ekki pizzastaðnum. Mikilvægar umræður fóru fram nú þegar grillvertíðin er hafin. Spekingar Spjalla er tekinn upp í Nóa Siríus stúdíóinu og er í boði Áberandi og 250 lita.