#83 Ævar Þór Benediktsson

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:

Ævar Þór Benediktsson leikari, rithöfundur, vísindamaður eða bara alhliða listamaður er gestur Spekinga í þetta sinn. Ævar Þór trónir nú á toppum metsölulista með nýja bók sína Hryllilega stuttar hrollvekjur. Við fórum yfir sviðsmynd Ævars, frá því að vera "vinur/kærasti" Georgs Bjarnfreðarsonar til leiklistar, ritstarfa og margt fleira. Spekingar Spjalla eru í boði 250 lita og Áberandi.