#76 Friðrik Ingi Rúnarsson

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:

Friðrik Ingi Rúnarsson er einn okkar allra færasti og farsælasti körfuknattleiksþjálfari. Góður leikmaður en ákvað að leggja skóna á hilluna og einbeita sér alfarið að þjálfun. Íslandsmeistari á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari Njarðvíkur einungis 22 ára og liggja ófáir titlarnir í valnum nú rúmlega 30 árum síðar. Við þökkum hlustendum fyrir spurningarnar til Friðriks og minnum ykkur á að fylgja okkur á Instagram, @spekingarspjalla. Þar gefst ykkur tækifæri á að koma ykkar spurningum til viðmælenda okkar. Spekingar Spjalla er í boði OAT KING.