#71 Eðvarð Egilsson
Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:
Eðvarð Egilsson tónlistarmaður er gestur Spekinga þessa vikuna. Eðvarð bjó í 9 ár í Los Angeles þar sem hann lét drauma rætast með hljómsveitinni Steed Lord og tónlistarsköpun undir eigin merkjum ásamt módelstörfum og leiklist með heimsfrægu tónlistarfólki. Þegar Eddi snéri aftur til Íslands varð hann ástfanginn, orðinn faðir og lætur nýja drauma rætast. Þessa dagana að Eddi að leggja lokahönd á tónlistina sem flutt verður í leikritinu Útsendingu sem frumsýnt verður þann 21. febrúar nk.