#63 Hrefna Sætran
Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:
Hrefna Sætran kom til okkar og lýsti einhverri bestu samloku sem talað hefur verið um í Podcasti. Hrefna byrjaði snemma að herma eftir Sigga Hall og var farin að elda fyrir vini og fjölskyldu aðeins 6 ára gömul. Við erum að tala um matseðla og allt klárt. Við fórum yfir ferilinn hjá þessum magnaða matreðslumeistara og hvernig hún ruddi brautina fyrir konur í faginu. Svo eins og okkur einum er lagið þá fórum við yfir víðan völl.