#57 Sober October uppgjör á Ölver

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:

Loksins er október búinn og þá tekur við uppgjör. Við mættum á Ölver með áhangendum þáttarins og gerðum upp Sober October. Sandra Björg frá Absolute Training kynnti úrslit og í framhaldi fjölluðum við um tilfinningar keppenda. Við þökkum 105 Koffínvatni og Absolute Training kærlega fyrir að taka þátt í þessu með okkur og Ölver fyrir að hýsa uppgjörið.