#55 Jón Axel Ólafsson

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:

Gestur Spekinga þessa vikuna er Jón Axel Ólafsson. Jón Axel er nú fluttur til Ítalíu og fór viðtalið því fram Í hljóðveri K100. Jón Axel er einn okkar fremsti útvarpsfrömuður og hefur verið í tengslum við ljósvakamiðla frá 14 ára aldri. Þess á milli hefur hann ráðist í ýmis verkefni, svo sem markaðsmálefni, bókaútgáfu og nú húsgagnasmíði. Við þökkum Jóni Axel og Ásgeiri Páli kærlega fyrir að bjóða okkur aðstöðu K100.